FRAMLEIÐANDI: Vitality Pro
Shilajit er náttúrulegt efni sem er unnið úr steinefnum og plöntuefni jarðar. Það er þekkt fyrir ríkulegt fulvinsýruinnihald, að auka frásog næringarefna og bjóða upp á mikið líffræðilegt aðgengi.
Auk þess að veita grunnnæringu er Shilajit rannsakað fyrir hugsanlegan ávinning þess við að stjórna blóðsykri, styðja við taugafræðilega vellíðan, auka testósterón og berjast gegn oxunarálagi.
Margir eru að velta fyrir sér muninn á hreinu Shilajit þykkni (e.resin) og frostþurrkuðu eins og þessari vöru sem er í hylkjum. Það eru hins vegar engar rannsóknir sem sýna mun á þessu tvennu.
Hver er munurinn á þykkninu og hylkjunum?
Shilajit duft í hylkjum er frostþurrkað þykkni. Frostþurrkun er vel þekkt framleiðsluaðferð sem virkar þannig að raki er dreginn úr efninu með því að lækka þrýsting á hitasigi í þurrkunarklefa. Þessi aðferð verndar lífrænu efnin eins og þau sem finnast í Shilajit. Þegar þurkuninni er lokið er efnið malað og sett í hylki.
Til að vera viss um að Shilajit-ið innihaldi ennþá þessi mikilvægu efni fer Shilajit frá Vitality Pro til þriðja aðila í prófanir sem sýna fram á að það innihaldi meira en 50% af fulvinsýru sem talið er vera hátt gildi.
Shilajit frá Vitality Pro er eina shilajit-ið á markaðnum sem prófað er af þriðja aðila. Sjá niðurstöður í mynd.
Eini munurinn er hvort þú leysir þykknið upp í vatni eða tekur það í hylkja formi.
- Inniheldur 250mg af Himalayan Shilajit af frostþurrkuðu þykkni (e. extract) í hverju hylki.
- Yfir 50% fulvínsýru innihald (prófanir til staðar, sjá mynd)
- 90 hylki
- Inniheldur engin erfðabreytt efni, gervilitarefni, rotvarnarefni eða bragðefni.
- Prófað af þriðja aðila (tilraunastofu), allar niðurstöður birtar (sjá í myndum af vöru)
- Hentar fyrir vegan
- 100% lífrænt niðurbrjótanlegar pakkningar
Allar Vitality Pro vörur eru framleiddar og prófaðar af þriðja aðila samkvæmt GMP stöðlum og eru ISO9001:2015 gæðavottaðar.