New
Uppselt

BeSerene™ Daily | Öflugur streitu- og svefnstuðningur

FRAMLEIÐANDI: Healthy Gut

8.620 kr
  • Öflug aðlögunarjurtablanda fyrir daglegan stuðning fyrir mildan kvíða, stress og streitu.
  • Hraðvirk blanda, ættir að geta fundið mun á slökun á huga og líkama á 45 mínútum.
  • Blandan er talin jafna og stilla streituhormónin og taugakerfið
  • Talin bæta svefngæði

Hvernig virkar blandan?

BeSerence er talin hjálpa til við að draga úr kvíðahugsunum með því að bæta viðbragð þitt við streitu.

Nýjar rannsóknir sýna að þessar aldagömlu jurtir virka á viðtaka í taugakerfinu sem hjálpa þér að stilla það betur af. Þegar bætiefnið er tekið reglulega (daglega) getur það hjálpað taugakerfinu og látið þig slaka á á náttúrulegan hátt, án aukaverkana.

Flestir finna fyrir virkni innan 45 mínútna með tveimur hylkjum á dag.

Best er að taka blönduna milli klukkan 13 og 19 á daginn. Eftir 30, 60 eða 90 daga er meiri seigla komin í streitukerfið og ættir þú að vera betur í stakk búin/n til að tækla streitu.

Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 20 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
BeSerene™ Daily | Öflugur streitu- og svefnstuðningur

BeSerene™ Daily | Öflugur streitu- og svefnstuðningur

8.620 kr