New
Uppselt

L-Methylfolate | Metýlerað fólat fyrir MTHFR

FRAMLEIÐANDI: Seeking Health

3.490 kr

Metýlering eða metýlun stjórnar mörgum lífefnafræðilegum ferlum í líkamanum.  Erfðir, hjartaheilsa, hormón, svefn, streita, skap og afeitrun eru háð heilbrigðri metýleringu. 

Líkaminn fær metýlhópa sem þarf til að framkvæma metýleringu úr fólötum úr fæðu og örverum í þörmunum. Fólat úr fæðu þarf fyrst að umbreytast í virkt form áður en líkaminn getur notað þau. 

MTHFR ensímið breytir fólötum úr fæðu í virkt form fólats sem heitir metýlfólat. Þetta aðgengilega form er einnig þekkt sem L-metýlfólat (L-5-MTHF). 

Talið er að um 50% fólks sé með erfðafræðilega stökkbreytingu í MTHFR geninu sínu sem þýðir að þeir geta ekki náð fullnægjandi magni metýlfólats úr fæðu eingöngu. 

Þar sem L-metýlfólat fer framhjá MTHFR ensíminu getur það veitt metýeringarstuðning fyrir þá sem eru með MTHFR fjölbreytni. 

  • Þetta form frásogast auðveldlega og nýtist frumum vel.
  • Ríkjandi form fólats í blóðrásinni
  • Eina form fólats sem kemst yfir blóð-heila þröskuldinn. 
  • Nauðsynlegt fyrir metýleringu, DNA tjáningu, homocystein umbrot og taugakerfisvirkni. 

L-metýlfólatið frá Seeeking Health inniheldur 1700 míkrógrömm DFE af metýlfólati á lífaðgengilegu formi L-5-metýltetrahýdrólólats.

Stökkbreytingar í MTHFR geninu geta leitt til minnkaðrar framleiðslu á L-metýlfólati og óvirkari metýleringarhring. Áskoranir í metýleringarhringnum geta tengst aukinni hættu á hjarta-ogæðasjúkdómum, skapvandamálum, fæðingargöllum og ófrjósemi. 

Athugið að ekki eru allir sem þola metýleruð næringarefni og bendum við þá á metýllausa fólinsýru hér. Ef þú upplifir aukaverkanir við að taka metýleraða fólinsýru eins og höfuðverk, taugaveiklun, kvíða eða hraðan hjartslátt, þá getur þú verið í þeim hópi og þurft að skipta yfir. 

Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu.

Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.

Ekki skal neyta meira af vörunni en ráðlagður neysluskammtur segir til um.

Fæðubótarefna skal ekki neyta í stað fjölbreyttrar fæðu.

Geyma skal vöruna þar sem börn ná og sjá ekki til.

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 20 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
L-Methylfolate | Metýlerað fólat fyrir MTHFR

L-Methylfolate | Metýlerað fólat fyrir MTHFR

3.490 kr