New
Uppselt

Magnesíum Byltingin|Drykkur

FRAMLEIÐANDI: Bioptimizers

6.330 kr
  • 8 tegundir af magnesíum söltum sem hvert hefur sýna eiginleika og heilsuávinning.
  • Betri nýting vegna þess að B6 vítamíni, mangan og snefilsteinefnum er bætt við.
  • Öflug blanda fyrir svefn, orku, vöðva, taugar, heilavirkni, bein og tennur.
  • Bragðgott drykkjarform

Magnesíum er talið eitt af mikilvægustu steinefnum líkamans þar sem það tekur þátt í yfir 600 mismunandi lífefnafræðilegum viðbrögðum líkamans.

Ummælin fyrir neðan tala sínu máli :-) Einnig má sjá má vísindagreinar neðar á síðunni.

Magnesíum Byltingin er einnig til í hylkjum og fæst hún hér. 

Ávaxta
Hindberja límónaði
Mikilvægar upplýsingar
Mikilvægar upplýsingar

Customer Reviews

Based on 9 reviews
89%
(8)
0%
(0)
11%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
J
Jónína Gissurardóttir
Þetta magnesíum og beserene

Þessi tvö efni hafa hjálpað mér þvílíkt mikið varðandi svefn og meltingu.
Hef lengi átt í vanda með hvoru tveggja en eftir að ég byrjaði að taka þessi efni - eru þessi vandamál nánast úr sögunni.
Ég sef lengur og betur þ.e. dýpri og betri svefn. Og meltingin nánast orðin góð.

H
Hrund Gautadóttir
Gott Magnesium

Öll fjölskyldan hefur verið að drekka þetta Magnesium með hindberja/límonaði bragði. Okkur finnst þetta mjög gott og virka jafn vel og hylkin. Mæli með.

E
Elín Rós Hansdóttir
Magnesíum sem virkar vel

Þetta er að virka mjög vel, hef verið að fá heiftarlegan sinadrátt í fætur sem hefur ekki komið frá því ég hóf inntöku

Á
Ágústína Haraldsdóttir
Magnesíum Byltingin

Búin að nota efnið ca 10 daga, finn mikin mun á svefni og svefngæðum, sofna fljótt og sef betur og lengur😊 og er þar af leiðandi orkumeiri yfir daginn, mæli með😊

V
Vilborg Sigurðardóttir
Frábær bætiefni.

Þetta er frábær vara mér líður mjög vel af þessu og frábær bætiefni.

KOSTIR BLÖNDUNNAR

FYRIR ORKUNA

- Magnesíum, B6 vítamín og mangan hjálpa til við að losa orku úr fitu, kolvetnum og próteinum

- Magnesíum og B6 vítamín eru talin hjálpa til við að draga úr þreytu.

FYRIR TAUGARNAR OG VÖÐVANA

- Magnesíum og B6 vítamín stuðla að heilbrigðri virkni geðs.

- Magnesíum og B6 vítamín styðja við heilbrigða virkni taugakerfis

- Magnesíum er mikilivægt fyrir heilbrigða virkni vöðva.

VÖKVAJAFNVÆGI

- Magnesíum hjálpar til við að viðhalda vökvajafnvægi og steinefnajafnvægi í líkamanum.

- Magnesíum er mikilvægt fyrir uppbyggingu beina

- Magnesíum er mikilvægt fyrir sterkar tennur.

VÍSINDAGREINAR

[1] https://journals.physiology.org/doi/full/10.1152/physrev.00012.2014
[2] https://openheart.bmj.com/content/5/2/e000775
[3] https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC5452159
[4] https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC6298677
[5] https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC5487054
[6] https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/19271419
[7] https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/19271419
[8] https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/15319146
[9] https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/1541384
[10] https://care.diabetesjournals.org/content/26/4/1147
[11] https://www.tandfonline.com/doi/full/10.1080/10408398.2020.1790498
[12] https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/26016859
[13] https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC5622706
[14] https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC6723322
[15] https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC3703169
[16] https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC3775240
[17] https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC3953885
[18] https://www.ahajournals.org/doi/full/10.1161/hypertensionaha.116
Magnesíum Byltingin|Drykkur

Magnesíum Byltingin|Drykkur

6.330 kr
Ávaxta
Hindberja límónaði