New
Uppselt

NAC nefsprey|Fyrir mygluvandamál

FRAMLEIÐANDI: Nutrined

7.420 kr

NAC er taliðo vera andoxunarefni og slímeyðandi efni.

NAC notkun í nefspreyi hefur verið rannsökuð fyrir möguleika þess til að styðja við öndunarheilbrigði, nánar tiltekið til að draga úr áhrifum eiturefna í umhverfinu, þar með talið myglu og sveppaeiturs.

Nef og ennis- og kinnholur geta verið geymsla þar sem mygla er geymd í líffilmusamfélögum. Líffilmur geta leyft langvarandi þrávirkni sveppa í nefi og skútum og gert meðferðir erfiðari. 

NAC í nefspreyi er notað til að takast á við:

Líffilmumyndun í nefi og skútum:

  • NAC er taliðo hafa tilhneigingu til að brjóta niður utanfrumufylki líffilma sem gæti aukið virkni og árangur með sýklalyfjum.
  • Vitað er að NAC virkar gegn líffilmum með því að trufla líffilmur og draga úr viðloðun örvera við yfirborð.

Öndunarfæraeinkenni og ofnæmi:

    • NAC er talið hjálpa við ofnæmiskvef, ásamt á sárgræðandi áhrifum á nefslímhúð.

    MARCoNS (margfaldir sýklalyfjaþolnir kóagúlasa-neikvæðir stafýlókokkar):

    • MARCoNS er hugtak sem notað er til að lýsa stafýlókokkum sem eru sýklalyfjaónæmir og geta komið sér fyrir í nefholum. Þeir mynda oft líffilmusamfélög og framleiða eiturefni.

    MARCoNS getur stuðlað að langvinnri skútabólgu og krefst margþættrar meðferðar.
    N-asetýlcystein í nefi er nú metið sem viðbótarmeðferð í MARCoNS.

    Notkun á spreyinu er talin:

    • Örugg
    • Áhrifarík
    • Engar aukaverkanir
    • Engin varnarorð
    • Bæði fyrir fullorðna og börn

     

    Nánari upplýsingar
    Innihaldslýsing
    Notkun
    Vísindagreinar
    Mikilvægar upplýsingar
    Nánari upplýsingar

    Innihaldslýsing

    Ingredients: Aqua Purificata, N-Acetyl-Lcysteine 10 %, Sodium bicarbonate, Calcium ascorbate, Menthol, Sodium EDTA, Benzalkoniumchloride.

    Notkun
    Vísindagreinar
    Mikilvægar upplýsingar

    Customer Reviews

    Be the first to write a review
    0%
    (0)
    0%
    (0)
    0%
    (0)
    0%
    (0)
    0%
    (0)
    Frítt að sækja á Dropp stað

    Þegar verslað er fyrir 20 þúsund krónur og meira.

    Greiðslumáti.

    Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

    Vöruskil.

    Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

    VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

    HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

    Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

    Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

    Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

    AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

    Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

    Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

    Meiri upplýsingar
    NAC nefsprey|Fyrir mygluvandamál

    NAC nefsprey|Fyrir mygluvandamál

    7.420 kr