New
Uppselt

Næringarstuðningur fyrir hjartað | CoQ10, quercetin, sink og selen

FRAMLEIÐANDI: Prio Vitality

5.990 kr

Selen og CoQ10 eru talin hafa góð áhrif á hjartaheilsu, sérstaklega hjá þeim sem eru aðeins eldri. Næringarstuðningurinn frá Prio Vitality inniheldur þessi nauðsynlegu næringarefni ásamt quercetin og sinki. Quercetin er talið stuðla að betra frásogi sinks sem aftur hjálpar seleni inn í frumurnar sem aftur stuðlar að frásogi CoQ10. 

Með öðrum orðum, keðja samlegðaráhrifa til að hámarka upptöku þessara verðmætu efna.

Selen er frumefni sem finnst í jarðvegi. Selen er hluti af ensími sem verndar frumur gegn oxun, hefur samskipti við E-vítamín og tekur þátt í ónæmisfræðilegum varnaraðferðum líkamans. Selen stuðlar að:

  • Viðhaldi á heilbrigðu hári og nöglum
  • Eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins
  • Eðlilegri starfsemi skjaldkirtils
  • Frumuvernd gegn oxunarálagi
  • Eðlilegri örvun sæðisfrumna

Sink er einnig frumefni með nokkrar mikilvægar aðgerðir. Sink stuðlar að eðlilegu ástandi: 

  • Sýru/basa jafnvægis
  • Kolvetnaefnaskipta
  • Vitsmunalegri virkni
  • DNA nýmyndun
  • Frjósemi og æxlun
  • Umbroti næringarefna
  • Fitusýra og A-vítamíns
  • Nýmyndun próteina

Hægt er að opna sellulósahylkin þannig að auðvelt sé að blanda hreina duftinu í mat eða drykk.

Innihaldslýsing
1 capsule contains: %DRI
Quercetin (from extract of Sophora Japonica 98% quercetin) 50 mg
Coenzyme Q10 (ubiqunon) 30 mg
Zinc (as zinc bisglycinate) 5 mg 50%
Selenium (from yeast) 70 mcg

 

90 Hylki
Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing
Notkun

1 hylki 3 sinnum á dag

Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 20 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
Næringarstuðningur fyrir hjartað | CoQ10, quercetin, sink og selen

Næringarstuðningur fyrir hjartað | CoQ10, quercetin, sink og selen

5.990 kr
90 Hylki