FRAMLEIÐANDI: Vitality Pro
Kalsíum alfa-ketoglútarat (Ca-AKG) er kalsíumsalt.
Þetta er form alfa-ketóglútarats sem hefur verið mikið notað í "anti-aging" rannsóknum undanfarið.
- 500mg af Calcium Alpha-ketoglutarate (Ca-AKG) í hylki
- 120 hylki (30-60 daga skammtur)
- Inniheldur engin erfðabreytt efni, gervilitarefni, rotvarnarefni eða bragðefni.
- Prófað af þriðja aðila (tilraunastofu), allar niðurstöður birtar (sjá í myndum af vöru)
- Hentar fyrir vegan
- 100% lífrænt niðurbrjótanlegar pakkningar
Fyrir bestan árangur mælir Vitality Pro með því að taka 2-4 hylki með vatni.
Allar Vitality Pro vörur eru framleiddar og prófaðar af þriðja aðila samkvæmt GMP stöðlum og eru ISO9001:2015 gæðavottaðar.