FRAMLEIÐANDI: Seeking Health
Sumir einstaklingar eru viðkvæmir fyrir metýleruðum næringarefnum en þurfa samt að taka fólat.
Þetta form af fólati er mjög auðupptakanlegt og hentar vel fyrir þá sem eru viðkvæmir fyrir metýleruðum næringarefnum. Hver munnsogstafla inniheldur öflugan skammt af metýlfríu fólati sem fólinsýru. Hver tafla inniheldur 800 míkrógrömm af auðmeltanlegu formi fólinsýra.
Fólat er nauðsynlegt fyrir frumuskiptingu, vöxt og myndun nýrra rauðra blóðkorna. Fólat getur auðveldlega umbreytt sér í hvaða form á fólati sem líkaminn þarnast hverju sinni.
Fólinsýru er fljótt breytt í metýlfólat, aðalform fólats í mannslíkamanum. Á þennan hátt styður fólinsýra við bestu metýleringuna, hómósysteinmagn og orku.
Aukaverkanir þeirra sem eru viðkvæmir við virka formi fólats, metýlfólati geta verið höfuðverkur, taugaveiklun eða kvíði, eða hraður hjartsláttur eftir að hafa tekið metýleruð næringarefni.