Hreint majónes úr 100% avókadóoliu frá Spáni og án allra aukaafna (og fræolía) og í glerkrukku.
4-6 innihaldsefni.
Meira en 12 avókadó í hverri krukku.
Framleiðsluferlið:
- Spænsk avókadó pressuð (laus við hexane).
- Eggjarauða frá frjálsum, breskum hænum frá "Red Lion" vottuðum býlum
- Vara unnin í smáum skömmtum í Bretlandi.
- Endingartími tryggður með notkun eplaediks og bleiku Himalaya salti.
Innihald: 250g
Hreint: 80% avókadóolía, 9% eggjarauður, eplaedik og bleikt himalaya salt.
Hvítlauks: 80% avókadóolía, 9% eggjarauður, eplaedik, 3% hvítlaukur, bleikt himalaya salt og svartur pipar.
Bragð:
Hlaut "Great Taste" gullverðlaun