FRAMLEIÐANDI: Bare Biology
DHA sem er tegund af ómega 3 fitusýru er ótrúlega mikilvæg á meðgöngu og í brjóstagjöf. Um það bil 30% af fituvef augna og heila er DHA og fær barnið það frá mömmu sinni, svo það er mikilvægt að eiga nægar birgðir.
Ómega 3 er mikilvægt fyrir þroska barnsins þíns og vellíðan þína. Fitusýrurnar eru mikilvægar frá þungun til brjóstagjafar og er DHA sérstaklega nauðsynleg fyrir réttan vöxt og þroska augna og heila barna.
IFOS vottaður hreinleiki: Sérhver lota af Mums & Bumps ómega 3 belgjunum er prófuð tvisvar af Bare Biology og prófuð sjálfstætt af IFOS. Þau eru prófuð fyrir geislavirkni og til að tryggja að þau innihaldi ekki joð. Þess vegna Bare Biology tryggt að fiskiolían sé hrein, fersk og örugg. Prófunarniðurstöðurnar fyrir hverja lotu er birt
hérnaOlían inniheldur ekki A vítamín.
Olían er mjög fersk og fer því vel í viðkvæma ólétta maga og veldur ekki "fiskiropi". Hún er einnig á náttúrulegu þríglýseríðformi sem gerir líkamanum kleift að nýta hana betur.
Olían er úr norskum villtum smáfiski eins og sardínum, ansjósum og makríl sem er vottaður af bæði "Friends of the Sea" og "Marin Trust".
Smáfiskur er neðst í fæðukeðjunni og inniheldur hann mun minna magn þungmálma að aðra mengunarvalda eins og plastefni.
Gelhylkin eru úr sjálfbæru fiskigelatíni.