FRAMLEIÐANDI: Vitality Pro
Magnesíum glycinate er fæðubótarefni sem sameinar magnesíum við amínósýruna glýsín. Þetta form af magnesíum frásogast vel og er milt fyrir magann. Það er oft notað til að styðja við beinheilsu, tauga- og vöðvastarfsemi og til að hjálpa við vandamál eins og vöðvakrampa og svefntruflanir.
- Magnesium Glycinate (600mg) í hverji hylki
- "Fully reacted" - gefur 84mg af magnesíum innihaldi (14%)
- 120 hylki (30-40 daga skammtur)
- Inniheldur engin erfðabreytt efni, gervilitarefni, rotvarnarefni eða bragðefni.
- Prófað af þriðja aðila (tilraunastofu), allar niðurstöður birtar (sjá í myndum af vöru)
- Hentar fyrir vegan
- 100% lífrænt niðurbrjótanlegar pakkningar
Glýsín er hluti af magnesíumglýsinati sem hefur reynst hafa róandi áhrif sem getur stutt svefn. Þess vegna er mælt með því að viðbótin sé tekin á kvöldin til að forðast syfju á daginn.
Framleiðendur mæla með að taka 3-4 hylki á dag með eða án fæðu.