New
Uppselt

Gut Nutrients - Öflug meltingarblanda

FRAMLEIÐANDI: Seeking Health

9.790 kr

Optimal GI PLUS blandan frá Seeking Health er frábær og mjög öflug blanda næringarefna og jurta sem styðja við meltinguna.

Það sem er ólíkt með þessari og Optimal GI er að þetta bætiefni er á duft formi og inniheldur hún L-Glutamine sem hjálpar sérstaklega við að halda slímhimnunni í þörmunum í topp standi. 

Þar sem blandan er öflug getur verið gott að byrja á einni skeið á dag. Til að ná sem bestum árangri er mælt með að taka blönduna á fastandi maga á morgnana og drekka rólega og dreifa yfir 30 mínútur. Hægt er að blanda henni við vatn eða drykk að eigin vali. Ekki er mælt með að drekka blönduna innan við 3 tímum frá svefntíma því L-Glutamine getur haft áhrif á svefninn. 

Ráðlagður dagsskammtur:

2 skeiðar (fylgir með) í um 200ml af vökva.

Innihaldslýsing:

Serving Size: 2 Scoops (6.8 g)

Servings Per Container: 30

AMT %DV
Calories 10
Total Carbohydrates 1 g <1%
Dietary Fiber < 1 g 2%
Zinc (as Zinc L-Carnosine) 21 mg 191%
Molybdenum (asMolybdenum Glycinate Chelate§) 50 mcg 111%
L-Glutamine 1.5 g **
N-Acetyl D-Glucosamine 1 g **
Citrus Fiber (from grapefruit) (Citrus paradisi)(whole fruit pectin) 1 g **
Deglycyrrhizinated Licorice Extract (Glycyrhiza glabra)(root)(3% glycyrrhiznic acid 15 mg) 500 mg **
Aloe Vera 200:1 Aqueous Extract (Aloe barbadensis)(leaf gel) 350 mg **
Cats Claw Extract (Uncaria tomentosa)(bark) 350 mg **
Turmeric Extract (Curcuma longa)(rhizome)(95% curcuminoids 250mg) 263.2 mg **
Slippery Elm (Ulmus rubra)(bark) 250 mg **
Quercetin (as quercetin dihydrate from Dimorphandra molis)(pod) 250 mg **
Methylsulfonylmethane (MSM) 250 mg **
Stinging Nettle Extract (Urtica dioica)(leaves)(1% silica 2.5 mg) 250 mg **
Marshmallow (Althaea officinalis)(root) 200 mg **
Milk Thistle Extract (Silybum marianum)(seeds)(80% silymarin) 50 mg **
L-Carnosine (from Zinc L-Carnosine) 76 mg **
Glucoraphanin (from broccoli seed extract)(Brassica oleracea)(seed)(TrueBroc®) 18 mg **
Superoxide Dismutase (SOD)(from Extramel® M Melon Extract)(Cucumis melo)(pulp) 7 mg (100 IU) **
Percent Daily Values are based on a 2,000 calorie diet.
**Daily Value (DV) not established.

Other Ingredients: None.

§TRACCS is a trademark of Albion Laboratories, Inc.

True Broc® is protected by trademarks and patents of Brassica Protection Products LLC: www.brassica/ip

Extramel® is a trademark of BIONOV.

 Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu. Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.  

 

Ferskju
Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing

Optimal GI Plus - Peach Flavor

Serving Size: 2 Scoops (7.8 g)
Servings Per Container: 30

  AMT %DV
Calories 10  
Total Carbohydrates 1 g <1%
Dietary Fiber < 1 g 2%
Zinc (as Zinc L-Carnosine) 21 mg 191%
Molybdenum (asMolybdenum Glycinate Chelate§) 50 mcg 111%
L-Glutamine 1.5 g **
N-Acetyl D-Glucosamine 1 g **
Citrus Fiber (from grapefruit) (Citrus paradisi)(whole fruit pectin) 1 g **
Deglycyrrhizinated Licorice Extract (Glycyrhiza glabra)(root)(3% glycyrrhiznic acid 15 mg) 500 mg **
Aloe vera 200:1 Aqueous Extract (Aloe barbadensis)(leaf gel) 350 mg **
Cat's Claw Extract (Uncaria tomentosa)(bark) 350 mg **
Turmeric Extract (Curcuma longa)(rhizome)(95% curcuminoids 250mg) 263.2 mg **
Slippery Elm (Ulmus rubra)(bark) 250 mg **
Quercetin (as quercetin dihydrate from Dimorphandra molis)(pod) 250 mg **
Methylsulfonylmethane (MSM) 250 mg **
Stinging Nettle Extract (Urtica dioica)(leaves)(1% silica 2.5 mg) 250 mg **
Marshmallow (Althaea officinalis)(root) 200 mg **
Milk Thistle Extract (Silybum marianum)(seeds)(80% silymarin 40 mg) 50 mg **
L-Carnosine (from Zinc L-Carnosine) 76 mg **
Glucoraphanin (from broccoli seed extract)(Brassica oleracea)(seed)(TrueBroc®) 18 mg **
Superoxide Dismutase (SOD)(from Extramel® M Melon Extract)(Cucumis melo)(pulp) 7 mg (100 IU) **
Percent Daily Values are based on a 2,000 calorie diet.
**Daily Value (DV) not established.
 

Other Ingredients: Malic acid, natural flavors, and organic monk fruit extract.

§TRACCS is a trademark of Albion Laboratories, Inc.

True Broc® is protected by trademarks and patents of Brassica Protection Products LLC: www.brassica/ip

Extramel® is a trademark of BIONOV.

Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Customer Reviews

Based on 2 reviews
100%
(2)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
V
V.J.

Þett er ágætt efni það hjálpar við meltinguna og losun, en ég verð að draga í efa áræðanleika þessa fyrirtækis, ég er búinn að kaupa þetta tvisvar með sit hvorri stærðinni af scops/mæliskeiðum, sú fyrri var 7,5 cc sú síðari var 5,0cc.

V
V.J.
Gott til að auka hægðir.

Mjög gott til aðstoðar við hægðir.

Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 20 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
Gut Nutrients - Öflug meltingarblanda

Gut Nutrients - Öflug meltingarblanda

9.790 kr
Ferskju