Samento frá Nutramediz er einstakt bætiefni til að styðja við ónæmiskerfið. Það er búið til úr úrdrætti (e. extract) úr kattarkló. Formúlan er einstök að því leiti að hún nýtir ávinning kattarklóarinnar á fljótandi formi.
Samento inniheldur engin aukaefni, gervibragðefni eða rotvarnarefni.
Hvernig notar maður Samento?
Samento hefur fjölmarga kosti.
Það er þekkt fyrir að stuðla að jafnvægi í ónæmiskerfinu og hentar einnig vel sem andoxunarstuðningur. Það getur mögulega veitt stuðning við heilastarfsemi og minni, stuðlað að heilbrigðum blóðþrýstingi og stutt ónæmiskerfið.
Í stuttu máli er Samento mjög öflugt fljótandi bætiefni sem styður heilbrigð viðbrögð um allan líkamann.
Hvernig á að nota það?
Settu 1-30 dropa af Samento bætiefnina í um 120ml af vatni og bíddu í 1 mínútu áður en þú drekkur. Byrjaðu á 1 dropa (30 mínútum fyrir mat) og auktu hægt og rólega upp í 30 dropa 2-4 sinnum á dag eða eins og meðferðaraðili mælir með.