New
Uppselt

Organifi Gold Fyrir slökun

FRAMLEIÐANDI: Organifi

9.490 kr

Organifi Gold blöndurnar er hugsaðar sem kvölddrykkur eða þegar þú vilt ná þér niður fyrir svefninn eða slaka á.

Það má drekka þær hvenær sem er yfir daginn en flestir kjósa hana á kvöldin.

Blöndurnar er taldar styðja við góðan svefn, endurheimt og til að viðhalda heilbrigðu streitu viðbragði.

 

Chocholate 30 skammtar
Original 30 skammtar
Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing

Organic Turmeric (Root) Extract, Organic Lemon Balm (Leaf) Extract, Organic Turkey Tail Mushroom (Fruiting Body) Extract, Magnesium Chloride, Organic Reishi Mushroom (Fruiting Body) Extract, Organic Coconut (Fruit) Milk Powder, Organic Acacia (Prebiotic) Powder, Organic Cinnamon (Bark) Powder, Organic Ginger (Root) Extract, Organic Black Pepper (Fruit) Extract, Organic Cocoa (Fruit) Powder, Organic Chocolate Flavor with Other Natural Flavors, Coconut Sugar, Himalayan Pink Salt, Organic Luo Han Guo (Monk Fruit) Extract.

Notkun

1 skeið

Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu.

Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.

Ekki skal neyta meira af vörunni en ráðlagður neysluskammtur segir til um.

Fæðubótarefna skal ekki neyta í stað fjölbreyttrar fæðu.

Geyma skal vöruna þar sem börn ná og sjá ekki til.

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 20 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
Organifi Gold Fyrir slökun

Organifi Gold Fyrir slökun

9.490 kr
Chocholate 30 skammtar
Original 30 skammtar