New
Uppselt

Beinaseyðis prótein úr grasfóðruðum nautgripum

FRAMLEIÐANDI: Nyttoteket

8.630 kr

Viltu neyta beinaseyðis á auðveldan hátt ? Real Broth beinaseyðis próteinið er soðið úr mergbeinum úr sænskum, grasfóðruðum nautgripum. 

Þetta beinaseyðis prótein er:

  • Með mjög hátt prótein innihald (97%)
  • Frá sænskum grasfóðruðum nautgripum
  • Blandast mjög auðveldlega í heita og kalda drykki
  • Hátt í glýsíni, prólíni og glútamíni.
  • Inniheldur kollagen af tegundum 1,2,3,4,5, 6 og 10
  • Inniheldur engar gervisætur eða sykur
  • Engin sýklalyf notuð í nautgripum

Ef þú hefur prófað að gera beinaseyði sjálf/ur þá veistu hvað það er mikil vinna og tekur langan tíma. Að nota þetta beinaseyði er mjög fljótlegt og einfalt, þú smellir því hreinlega í drykk eða mat sem þú er með, hrærir og neytir beinasoðs sem þú veist að er búið að sjóða við rétt hitastig í langan tíma til að vernda næringarefnin. 

Framleiðsluaðferð:

Með því að sjóða nautamergbein í langan tíma fæst 80% kollagen af týpu 1,2,3,4 og 5 Varan inniheldur líka smá af týpu 6 og 10. Þegar seyðið var soðið var smá bætt við af sólblóma lesitíni til þess að duftið leysist vel upp í heitu og köldu vatni. Næst er það þurrkað með spreyþurrkunar aðferð til að næringarefnin varðveitist þegar varan fer á duft form.

Uppskrift af prótein vöfflum (carnivore) Kristu er hér og erum við með tilboð á þeim hráefnum sem fást á Heilsubarnum. 

Innihaldslýsing hreint:

Beinaseyðis duft, sólblómalesitín (1%)

Prótein innihald: 95%

Innihaldslýsing súkkulaði:

Beinaseyðis duft, kakó, sjávarsalt, sólblómalesitín (1%), stevia extract

Prótein innihald: 80%

Innihaldslýsing kryddað: 

Beinaseyðis duft, sjávarsalt, laukduft, hvítlauksduft, sólblómalesitín (1%), svartur pipar, túrmerik og steinselja. 

Prótein innihald: 83,7%

Hvernig notar maður beinaseyði?

Beinaseyði má bæta útí mat eða drykk sem þú ert með. Það hentar mjög vel sem viðbót í Bulletproof kaffibollann og gefur því froðukennda áferð. Einnig má nota það í súpur, sósur, hristinga og bakstur.

 

Kryddað
Súkkulaði
Hreint
Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing

Nutritional value


 /100g   /15g
 Energy kJ/kcal  1699/406   255/61 
 Protein 97 g 14.5 g
 Carbohydrates 0 g 0 g
  of which sugars 0 g 0 g
 Fat 2 g 0.3g
  of which saturated 0.7g 0.1 g
  of which monounsaturated 0.8g 0.1 g
of which polyunsaturated 0.5g 0.1 g
 Fiber 0 g 0 g
 Salt 1 g 0.15 g

 

Hreint: Ingredients: Bone broth powder, sunflower lecithin (1%)
Súkkulaði:Ingredients: Bone broth powder, cacao powder, sea salt, sunflower lecitin (1%), stevia extract
Kryddað: Bone broth powder, sea salt, onion powder, garlic powder, sunflower lecitin (1%), black pepper, turmeric and parsley

Notkun

Blandaðu 1-2 matskeiðum af dufti við vökva að eigin vali (heitan eða kaldan).

Hreina soðið hentar best í hristinga, bökunarvörur, súpur og kássur.

Súkkulaði hentar best í hristinga, bökunarvörur og vatn.

Kryddað hentar best í heita rétti og súpur og í heitt vatn

Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu.

Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.

Ekki skal neyta meira af vörunni en ráðlagður neysluskammtur segir til um.

Fæðubótarefna skal ekki neyta í stað fjölbreyttrar fæðu.

Geyma skal vöruna þar sem börn ná og sjá ekki til.

Customer Reviews

Based on 3 reviews
100%
(3)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
S
Svanhildur Steinarsdóttir
Geggjað!

Nota engin önnur prótein lengur. Elska þetta!

Ó
Óþekktur
Mjög gott

Mjög gott og blandast vel, geggjað í gríska jógúrt 👌

L
L.H.Ó.
Frábært fæðubótarefni

Hef meiri einbeitingu og orku

Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 20 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
Beinaseyðis prótein úr grasfóðruðum nautgripum

Beinaseyðis prótein úr grasfóðruðum nautgripum

8.630 kr
Kryddað
Súkkulaði
Hreint