New
Uppselt

Bulletproof Eye Armor

FRAMLEIÐANDI: Bulletproof

9.420 kr

Bulletproof Eye armor er blanda sem er sérstaklega hönnuð til þess að vernda augun fyrir álagi og þreytu, sérstaklega álagi frá skjáglápi.

Blandan inniheldur A-vítamín, Lutein, Zeaxanthin, Astaxanthin og aðalbláberjaþykkni.

 

Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing

Amount Per Serving % DV Vitamin A (as beta-carotene) 300mcg 33% Lutein (Lutemax® 2020)** (from Aztec marigold flower extract [Tagetes erecta]) 20mg * Zeaxanthin (Lutemax® 2020)** (from Aztec marigold flower extract [Tagetes erecta] 4mg * Astaxanthin (from green algae [Haematococcus pluvialis]) 4mg * Bilberry fruit extract 80mg * * Daily Value not established.

Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
G
Guðborg Elín B.

Fæðubótarefnin frá Bulletproof eru í hæðsta gæðaflokki og virka. Ég skaddaðist alvarlega á vinstra auga og þoli illa að vinna við tölvu og horfa á sjónvarp, eftir að ég byrjaði að taka EYE ARMOR fyrir augun lagaðist þetta svo til alveg og háir mér ekki.

Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 20 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
Bulletproof Eye Armor

Bulletproof Eye Armor

9.420 kr