New
Uppselt

Metýllaus fólinsýra|Tuggutöflur

FRAMLEIÐANDI: Seeking Health

3.260 kr

Sumir einstaklingar eru viðkvæmir fyrir metýleruðum næringarefnum en þurfa samt að taka fólat. 

Þetta form af fólati er mjög auðupptakanlegt og hentar vel fyrir þá sem eru viðkvæmir fyrir metýleruðum næringarefnum. Hver munnsogstafla inniheldur öflugan skammt af metýlfríu fólati sem fólinsýru. Hver tafla inniheldur 800 míkrógrömm af auðmeltanlegu formi fólinsýra. 

Fólat er nauðsynlegt fyrir frumuskiptingu, vöxt og myndun nýrra rauðra blóðkorna. Fólat getur auðveldlega umbreytt sér í hvaða form á fólati sem líkaminn þarnast hverju sinni. 

Fólinsýru er fljótt breytt í metýlfólat, aðalform fólats í mannslíkamanum. Á þennan hátt styður fólinsýra við bestu metýleringuna, hómósysteinmagn og orku.

Aukaverkanir þeirra sem eru viðkvæmir við virka formi fólats, metýlfólati geta verið höfuðverkur, taugaveiklun eða kvíði, eða hraður hjartsláttur eftir að hafa tekið metýleruð næringarefni. 

Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Þetta form af fólati er mjög auðupptakanlegt og hentar vel fyrir þá sem eru viðkvæmir fyrir metýleruðum næringarefnum. Fólat er nauðsynlegt fyrir frumuskiptingu, vöxt og myndun nýrra rauðra blóðkorna. Fólat getur auðveldlega umbreytt sér í hvaða form á fólati sem líkaminn þarnast hverju sinni.

Innihaldslýsing

Nutritional Information
Serving Size: 1
Servings Per Container: 60
  Amount Per Serving %Daily Value*
Folate (as folinic acid, calcium salt) 1360 mcg DFE (800 mcg) 340%
† Daily Value not established.

Other Ingredients

Xylitol, ascorbyl palmitate, natural flavours, and silica.

Notkun

1 tafla daglega. Má brjóta hana í smærri bita til að minnka eða dreifa inntöku.

Ekki er mælt með að taka töfluna nálægt svefni þar sem hún getur haft neikvæð áhrif á svefninn.

Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu. Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 20 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
Metýllaus fólinsýra|Tuggutöflur

Metýllaus fólinsýra|Tuggutöflur

3.260 kr