Clean Lean próteinið frá Nuzest er hreint gullið baunaprótein (e. Golden Peas protein) frá Evrópu. Próteinið inniheldur engin aukaefni eins og filliefni, gúmmí eða rotvarnarefni. Einangrunarferlið nær nánast öllum andnæringarerfnum sem eiga það til að erta meltinguna.
Hver framleiðslulota er prófuð fyrir örverum, þungmálmum og ofnæmisvöldum.
Pakkningarnar eru umhverfisvænar.
Framleiðsluferlið:
- Einangrunarferlið við að vinna próteinið úr baununum er algjörlega byggt á vatni og laust við skaðleg efni.
- Próteinið frá Nuzest er án glútens, soja, mjólkur, lektíns og óerfðabreytt. Próteinið stenst ströngustu kröfur heims um glúteninnihald, <5ppm