Inositol er efnasamband sem finnst í fjölmörgum vefjum, með hærri styrk í hjarta og heila.
Nota má Inositol duft til að styðja við og viðhalda jákvæðu skapi. Það er talið stuðla að heilbrigðum umbrotum taugaboðefna og hjálpa til við að draga úr daglegri streitu og einstaka kvíða. Inositol er einnig talið halda frumuyfirborði saman og styðja frumuboð sem gera frumum kleift að bregðast á viðeigandi hátt við insúlín og hormónaboðum.
Ovasitol blandan er hágæða, "medical-grade", NSF vottuð inositol blanda án aukaefna.
Það sem er sérstakt við þessa inositol blöndu er að hún inniheldur 2000mg af myo-inositol og 50mg af d-chiro-inositol í hverjum skammti til þess að innihalda sama hlutfall og er náttúrulega í líkamanum okkar, 40:1. Nýlegar rannsóknir hafa sýnt að þetta hlutfall og samsetning hjálpi konum með PCOS meira en þegar tegundirnar eru teknar í sitt hvoru lagi.
Ovasitol sem er blanda af myo og d-chiro inositol er bætiefni númer eitt þegar kemur að því að styðja:
- Heilbrigt insúlínnæmi
- Jafnan blóðsykur
- Hormónajafnvægi (Sérstaklega PCOS)
-
Skapið, svefninn og slökun
- Frjósemi
Inositol er einnig talið draga úr sykur- og kolvetnalöngunum og auka orku.
Margar konur hafa notað inositol fyrir PCOS með góðum árangri.
Athugið að inositol er mikið notað af konum en er að sjálfsögðu í lagi fyrir karla :-)
Duftið er bragðlaust en hefur náttúrlega sætt bragð og er blandað í vatn.
Engin aukaefni, litar- eða fylliefni.