New
Uppselt

Taurine amínósýra|Fyrir hjarta-og æðakerfi og lifur

FRAMLEIÐANDI: Thorne

4.620 kr

Taurín er nauðsynleg amínósýra sem inniheldur brennistein og er algengasta amínósýran í hjartanu.

Sýnt hefur verið fram á að notkun taurine á bætiefnaformi gagnist framleiðslu köfnunarefnisoxíðs í æðaþeli sem er nauðsynlegt til að hámarka blóðflæði, viðhalda þegar eðlilegum blóðþrýstingi og almennri starfsemi hjarta- og æðakerfis.

Taurine virkar einnig sem andoxunarefni með því að hindra oxun LDL kólesteróls.

Í lifur er taurine sameinað gallsýrum sem veldur aukinni leysni og útskilnaði kólesteróls og hjálpar þannig við að viðhalda heilbrigðu kólesterólgildi.

Þátttaka Taurine í gallsýrumyndun auðveldar fitumeltingu, vökvastjórnun, afeitrun umhverfiseiturefna, stjórnun kalsíum í frumum og stjórnun taugaspennu.

Einstaklingur sem skortir taurine getur verið næmari fyrir vefjaskemmdum vegna umhverfismengunarefna eins og aldehýða, klórs og amína.

Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing

Ingredient Amounts Serving Size: 1 Capsules Servings Per Container: 90 Name Amount Taurine 500mg Other Ingredients: Hypromellose Capsule, Silicon Dioxide

Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 20 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
Taurine amínósýra|Fyrir hjarta-og æðakerfi og lifur

Taurine amínósýra|Fyrir hjarta-og æðakerfi og lifur

4.620 kr