New
Uppselt

Immun 1.1 | Fyrir ónæmiskerfið

FRAMLEIÐANDI: Jörth

9.900 kr

Færðu reglulega kvef eða einhverja umgangspest eða ertu með langvinnar bólgur? Rannsóknir sýna að heilbrigður meltingarvegur er grunnur að öflugu ónæmiskerfi sem verndar líkamann gegn veikindum.

Immun 1.1 er háþróað bætiefni úr hágæða náttúrulegum hráefnum sem að græðir meltingarveginn og styrkir ónæmiskerfið. Immun inniheldur einstaka sérhannaða blöndu af gerjaðri íslenskri broddmjólk, lysozyme og ovótransferríni.

Immun inniheldur einnig næringarefni eins og sínk, A-vítamín og bíótín sem vernda líkamann, græða meltingarveginn og styrkja ónæmiskerfið. Með öflugum innihaldsefnum eins og hjálpar Immun þér að vera við góða heilsu og verja þig gegn sýkingum.

  • Eflir ónæmiskerfið: Inniheldur gerjaða íslenska broddmjólk ásamt viðbættu lysozyme og ovótransferríni sem vinna sérstaklega gegn sýkingum og bólgum.
  • Græðandi áhrif: Broddmjólkin græðir og byggir upp heilbrigðan meltingarveg.
  • Öflug vítamín og steinefni: Sínk eflir ónæmiskerfið, A-vítamín og bíótíni viðhalda heilbrigri slímhúð í öndunarfærum, meltingarvegi og þvagfærum.
  • Náttúruleg hráefni: Framleitt úr hágæða náttúrulegum hráefnum án allra aukaefna.
  • Öflug vörn: Má nota daglega en sérstaklega mikilvægt á álagstímum eða til að verjast umgangspestum.

Immun 1.1 er frá íslenska fyrirtækinu Jörth sem sérhæfir sig í framleiðslu á hágæða vörum sem koma jafnvægi á þarmaflóruna ásamt öðrum þáttum til að bæta heilsu fólks.

Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 20 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
Immun 1.1 | Fyrir ónæmiskerfið

Immun 1.1 | Fyrir ónæmiskerfið

9.900 kr