FRAMLEIÐANDI: Healthy Gut
Tributyrin-X™ er "Professional grade" butyrate til þess að styðja og styrkja meltingarheilsuna. Þetta er eitt öflugasta butyrate-ið á markaðnum vegna háþróaðrar tækni sem er notuð við framleiðsluna til að tryggja að að það sé hreint, frásoganlegt og að það nýtist líkamanum á réttum stað á réttum tíma.
- 99,9% hreint tributyrin á vökvaformi (í gelhylkjum) - "professional grade"
- Byltingarkennd tækni notuð við gerð gelhylkjanna
- Hjálpleg eftir ströng mataræði eða til að auka þol fyrir "FODMAP"
- Aðlögunarhæf: Getur hægt á hröðum hægðum og komið hreyfingu á stíflur
- Talin geta róað histamín viðbrögð, mastfrumuvandamál og húð vandamál
- Styður fjölbreytileika í þarmaflórunni og sterka slímhúð í þörmunum
- Styður heilbrigða þyngdarstjórnun
Háþróuð tækni er notuð til þess að framleiða þetta Butyrin.
Fyrir hverja er þessi Tributyrin blanda?
Fyrir þá sem:
- Eru með lélegt ónæmiskerfi
- Gegndræpa þarma (e. Leaky Gut)
- Bólgur í meltingarveginum
- Fæðuóþol
- Meltingaróþægindi
Tributyrin hefur verið rannsakað frá 1930 og finnst náttúrulega í smjöri. Það er töluverður munur í útkomum úr rannsóknum þegar forgerlar, góðgerlar og "eftirgerlar" (e. postbiotic) eru bornir saman.
Hvað eru eftirgerlar (e.Postbiotic)?
Það er nýr flokkur af bætiefnum sem einblínir á að auka stuttfitukeðjur (SHFA) og getu þeirra til að hjálpa líkamanum.
Butyrate er mest rannsakaðasta og öflugasta stuttkeðjufitusýran sem að er framleidd í þörmunum þínum (aðrar kallast acetate og propionate).
Stuttkeðjufitusýrur eru framleiddar þegar þarmaflóran gerjar forgerla eða trefjar úr fæðu. Ef að líkaminn er ekki með góða þarmaflóru eða miklar bólgur í meltingarveginu eða önnur meltingarvandamál, þá minnkar getan til að framleiða stutteðjufitusýrur. [1]
Algengt er að fólk reyni að bæta við trefjum eða forgerlum þegar um meltingarvandamál er að ræða en í sumum tilfellum gerir það ennþá verra.
Góðgerlar eru mikilvægir og hjálplegir en eru ekki jafn öflugir og eftirgerlar.