New
Uppselt

E-Lyte|Hrein steinefnasölt| Þykkni

FRAMLEIÐANDI: BodyBio

7.990 kr

E-lyte stuðlar að hámarks vökvajafnvægi í líkamanum. 

Búið til úr innihaldsefnunum þremur sem þú þarft til að koma elektrólýtum líkamans í fullkomið sýrustigs jafnvægi. Natríum, Kalíum og Magnesíum. 

E-lyte er í uppáhaldi hjá þeim sem eru að leita að hreinum elektrólýtum án allra auka- og sætuefna sem margar elektrólýta vörur innihalda. 

Fyrir Hverja:

  • Íþróttafólk
  • Barnshafandi konur
  • Alla sem vilja draga úr vöðvakrömpum
  • Alla sem vilja halda orkunni góðri allan daginn

Vídeó um Reneen Tomlin þríþrautakeppnis konu sem tekur E-Lyte

Flestir drykkir sem innihalda elektrólýta eru hannaðir sérstaklega fyrir íþróttafólk og innihalda alltof mikið af natríum og sykri til þess að æskilegt sé að neyta þeirra daglega. Til að koma til móts við þessa þörf var E-lyte hannað með hærra kalíum innihaldi, minna af natríum og engum sykri til að gefa líkamanum nákvæmlega það sem hann þarfnast og ekkert aukalega.

Pro-Tip

Til þess að hámarka svefninn er mælt með því að sleppa síðdegis kaffibollanum og fá þér frekar E-lyte. 

Sérstaklega hannað til að:

  • Minnka vöðvakrampa
  • Bæta þrek og minnka þreytu
  • Auka orku
  • Viðhalda líkamshitastigi réttu
  • Aðstoða við taugavirkni og taugaboð

 

473ml
Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing

Nutritional Information
Serving Size: 1Cup
Servings Per Container: 40
  Amount Per Serving % Daily Value*
Sodium (NA) 178mg 7%
Potassium (K) 374mg 11%
Magnesium (Mg) 130mg 33%
† Daily Value not established.

Other Ingredients

A proprietary blend of purified water, potassium, phosphate, sodium, chloride, magnesium, bicarbonate, sulfate, sodium benzoate and potassium iodide, as a preservative. 

Notkun

1 tappi á dag

Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu.

Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.

Ekki skal neyta meira af vörunni en ráðlagður neysluskammtur segir til um.

Fæðubótarefna skal ekki neyta í stað fjölbreyttrar fæðu.

Geyma skal vöruna þar sem börn ná og sjá ekki til.

Customer Reviews

Based on 4 reviews
100%
(4)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
G
G.J.G.
minni verkir í úlnliðum og ökklum

Finn ekkert bragð af þessu og því dásamlegt að setja tappa í glas af vatni eða hvaða annan vökva sem er.
Hefur hjálpað mér töluvert að minnka verki í úlnliðum og ökklum.

J
J.S.H.
Möst fyrir alla þá sem svitna mikið

Ómissandi fyrir saununa - mæli 100% með! Vatn eitt og sér dugar ekki til þegar maður svitnar mikið, hvort sem það er í saunu eða á æfingum - eða þegar við fáum háan hita. Við þurfum þessi auka steinefnasölt.

M
María Guðrún Sveinbjörnsdóttir
Eins og ný :)

Ég prufaði þennan drykk fyrst eftir að ég var að jafna mig á gubbupest. Ég var með mikla verki í fótum, fótapirring og frekar stíf. Ég fann gífurlegan mun á mér. Verkirnir fóru og ég hef verið að taka hálfan til heilan tappa á dag undanfarið og allur fótapirringur og stífleiki sem ég var með fyrir gubbupestina er líka horfinn. Ég æfi mikið og í minni íþrótt skiptir liðleiki miklu máli og mér finnst ég vera bara ný manneskja. Styttri tíma að jafna mig. Hefði ekki trúað þessu.

H
H.
Uppáhalds elektrólýta drykkurinn minn

Ég þoli ekki elektrolýta drykki sem eru mjög sætir á bragðið því er þessi drykkur í uppáhaldi hjá mér. Mér finnst gott að grípa til hans, skelli einum tappa í glas af vatni og drekk áður en ég fer að sofa, eða á öðrum stundum dags þegar ég finn að mig vantar elektrólýta.

Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 20 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
E-Lyte|Hrein steinefnasölt| Þykkni

E-Lyte|Hrein steinefnasölt| Þykkni

7.990 kr
473ml