FRAMLEIÐANDI: Seeking Health
Þessi B vítamín blanda frá Seeking Health inniheldur 8 tegundir af B vítamínum.
Fólatatið, B-12, ribóflavín og B6 eru á virku formi.
Blandan inniheldur einnig B vítamín samverkandi kólín til að styðja við metabólisma.
Virka formið af fólati, L-5-MTHF er sérstaklega hentugt til að styðja við þarfir taugakerfisins þar sem þetta er eina tegundin af fólati sem fer í gegnum heilaþröskuld í blóði (blood brain barrier).
Formið (methylcobalamin og adenosylcobalamin) á B-12 í þessari blöndu er mjög auðupptakanlegt.
Níasín er mikilvægt fyrir meltingu, húð, og taugar og er mikilvægt til að breyta mat í orku.
Thíamín (B1): er mikilvægt fyrir orkuskipti líkamans.
Ribóflavín ( B2): er mikilvægt fyrir heilbrigða orku, sterkt ónæmiskerfi, heilbrigt hár og heilbrigða húð og slímhimnur.
P-5-P og B6 er mikilvægt fyrir heilbrigða virkni yfir 100 ensíma, aðallega tengt prótín metabólisma.
Pantóþensýra (B5): aðstoðar hin B vítamínin í að umbreyta fæðu í nothæfa orku. Hún er líka nauðsynlegur hluti af eiginleika líkamans til að búa til fjölbreytt ensím.
Bíótín: styður heilbrigðan kolvetna metabólisma og er nauðsynlegt fyrir heilbrigt hár, heilbrigða húð og neglur.