New
Uppselt

Hágæða ómega 3 fiskiolía úr smáfiski

FRAMLEIÐANDI: Bare Biology

10.790 kr
Life and Soil ómega 3 fiskiolían frá Bare Biology inniheldur 3500mg af ómega 3 fitusýrum sem skiptist í 2000mg af EPA, 1000mg af DHA og 200mg af DPA, ásamt 400mg af öðrum ómega 3 í hverri teskeið og er það öflugasta ómega 3 blanda sem þú finnur á markaðnum.

Olían er úr norskum villtum smáfiski eins og sardínum, ansjósum og makríl sem er vottaður af bæði "Friends of the Sea" og "Marin Trust".

Smáfiskur er neðst í fæðukeðjunni og inniheldur hann mun minna magn þungmálma að aðra mengunarvalda eins og plastefni.

Olían inniheldur náttúruega sítrónu olíu frá Sikiley fyrir bragð.

Smá E vítamíni (tókóferólum) er bætt við til að halda ferskleika.

IFOS 5 stjörnu hreinleiki: Hver framleiðslulota er sjálfstætt prófuð auk tveggja fyrri prófana innanhúss. Til þess að tryggja gagnsæi er hægt að nálgast niðurstöður prófananna hér

Fiskiolíurnar frá Bare Biology innihalda ekki joð og eru geislavirkniprófaðar.

Olían hentar fyrir meðgöngu.
Olía 150ml
Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing

Nutritional Information
Serving Size: 5 ml
Servings Per Container: 30
  Amount Per Serving
Total Omega 3 3500 mg
EPA (Eicosapentaenoic Acid) 2000 mg
DHA (Docosahexaenoic Acid) 1000 mg
DPA (docosapentaenoic acid) 200 mg
Other Omega 3s 300 mg
Vitamin E (Tocopherol) 17 mg

Allergens: Fish

Notkun

1 tsk

Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Ó
Óþekktur

Frábær olía - er að glíma við stífleika (MS) og bólgur og finnst þessi olía ómissandi - stífleikinn hefur töluvert minnkað og er ekki frá því að hún hafi áhrif á verkina.

Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 20 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
Hágæða ómega 3 fiskiolía úr smáfiski

Hágæða ómega 3 fiskiolía úr smáfiski

10.790 kr
Olía 150ml