New
Uppselt

Lípósómal C vítamín í gleri með öflugt frásog

FRAMLEIÐANDI: Quicksilver Scientific

6.890 kr
Lípósómal C-vítamín getur:
  • Boðið upp á sterka andoxunarvörn
  • Náð háum nýtanlegum skammti
  • Stuðlað að kollagenmyndun og vefjaviðgerð
  • Stutt ónæmiskerfið
  • Frásog fituefna C-vítamíns byrjar þegar í munni þökk sé sérhæfðu fitukerfi (lípósómum) sem gerir því kleift að frásogast beint í frumurnar þar sem þess er þörf.

Sem andoxunarefni hlutleysir C-vítamín sindurefni í líkamanum og verndar vefi gegn oxunarálagi. C-vítamín stuðlar einnig að myndun kollagens, bandvefsins sem styður slagæðaveggi, húð, bein og tennur, styður við ónæmiskerfið og hjálpar til við að endurnýja önnur andoxunarefni, þar á meðal E-vítamín.

Frásog hefðbundins C-vítamíns minnkar hratt þegar skammturinn stækkar og aðeins lítið magn kemst inn í frumurnar þínar þar sem þess er mest þörf.

Quicksilver Scientific sameinar kraft C-vítamíns af lyfjafræðilegum gæðum og sérstakt fitukerfi (lípósóm). Þau nanó-hylja C-vítamín sem gerir því kleift að frásogast beint inn í frumur líkamans.

Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing

Supplement Facts Serving size: 5 ml (1 tsp) Servings per container: 24 Amount per serving: Quali™-C Vitamin C (from European sodium ascorbate) 1000 mg Other ingredients: water, glycerin, ethanol, highly purified phospholipids, natural mixed tocopherols, natural citrus oils.

Notkun

Ein matskeið á dag. Haltu í munninum í 30 sekúndur áður en þú kyngir. Best að taka á tóman maga um 10 mínútum fyrir máltíð.

Geymist í kæli eftir opnun.

Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 20 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
Lípósómal C vítamín í gleri með öflugt frásog

Lípósómal C vítamín í gleri með öflugt frásog

6.890 kr