New
Uppselt

Bulletproof kollagen peptíð með bragði

FRAMLEIÐANDI: Bulletproof

10.490 kr

Bulletproof kollagenið er talið styðja við amínósýru byggingarblokkirnar fyrir:

  • Húðheilsu
  • Liðheilsu
  • Beinaheilsu

Duftið er með súkkulaði bragði og blandast vel við heita og kalda drykki. Fyrir þá sem vilja fá sér prótín í morgunmat og drekka Bulletproof kaffi, er upplagt að blanda þessu saman. 

Í einu skammti eru 23g af próteini. 

Súkkulaði - 500g
Vanillu - 500g
Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Hámarkaðu það sem þú færð útúr prótíninu þínu. Bulletproof kollagenið er talið styðja við amínósýru byggingarblokkirnar fyrir frábæra húð, liði og bein. Duftið er með súkkulaði bragði og blandast vel við heita og kalda drykki. Fyrir þá sem vilja fá sér prótín í morgunmat og drekka Bulletproof kaffi, er upplagt að blanda þessu saman.

Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Customer Reviews

Based on 2 reviews
100%
(2)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
H
HG
Frábær vara

Ég er á þriðju svona dollunni, ég elska þetta prótín, það er mjög bragðgott. Ég tek oft einn skammt með mér í vinnuna og fæ mér seinnipartinn þegar ég verð svöng. Mæli með.

B
B.L.

Mjög ánægð með súkkulaði drykkinn og á eftir að fá mér meira 😄🍀

Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 20 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
Bulletproof kollagen peptíð með bragði

Bulletproof kollagen peptíð með bragði

10.490 kr
Súkkulaði - 500g
Vanillu - 500g