New
Uppselt

MediBolic | Stuðningur við þyngdarstjórnun | Næringardrykkur

FRAMLEIÐANDI: Thorne

15.490 kr

Þyngdarstjórnun getur verið flókin og falið í sér umhverfis- og lífsstílsþætti, þar á meðal streitu, svefn, mataræði og hreyfingu.

Fjölmargir efnaskiptaþættir eru tengdir jafnvægi líkamans á hormónum, genum og örveru í þörmum.

MediBolic blandan frá Thorne er sérstaklega hönnuð fyrir einstaklinga sem hafa áhuga á þyngdarstjórnun eða vilja takast á við efnaskiptaheilkenni.

Þetta er fjölvítamín/steinefnasamstæða sem inniheldur 18 grömm af próteini og 10 grömm af leysanlegum bragðgóðum trefjum með vanillu /kanilbragði.

Kostir MediBolic:
Talin:
• Auka fitubrennslu (hitamyndun)
• Styðja við heilbrigðan blóðsykur og blóðfitugildi
• Hjálpa til við að byggja upp magran vöðvamassa
• Styðja mýkt æða til að viðhalda heilbrigðum blóðþrýstingi
• Veita næringarstuðning fyrir fitulifur

Helstu næringarefni og jurtir í MediBolic eru:

JamboLean® – sérræktað jurtaþykkni unnið úr Syzygium cumini (einnig þekkt sem Eugenia jambolana); rannsóknir sýna að þetta jurtaþykkni er talið styðja við heilbrigðan blóðsykur.

Kanillþykkni – talið hafa jákvæð áhrif fyrir offitusjúklinga, þar á meðal til að hjálpa til við að viðhalda heilbrigðum blóðsykri, blóðþrýstingi og lípíðmagni, auk þess að hjálpa til við að byggja upp magan vöðvamassa.

Sunfiber® – vatnsleysanlegar, að hluta til vatnsrofnar guargúmmí trefjar, sem gefa 10 grömm af leysanlegum trefjum í hverjum skammti. Guar gum ýtir undir mettun (seddutilfinningu) og er talið bæta blóðsykursáhrif máltíðar. Sunfiber er auðmeltanlegt án loftgangsins og uppþembunnar sem maður verður oft fyrir með trefjaríkri viðbót.

Resveratrol – pólýfenól sem er í rauðvíni og mörgum plöntum, resveratrol er talið hjálpa til við að móta marga þætti sem tengjast efnaskiptaheilkenni, þar á meðal starfsemi æðaþels, blóðsykur og insúlínnæmi.

Grænt te phytosome - koffeinlaust grænt te þykkni sem er bundið fosfólípíðum til að auka frásog.

Inniheldur 14 skammta.

Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 20 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
MediBolic | Stuðningur við þyngdarstjórnun | Næringardrykkur

MediBolic | Stuðningur við þyngdarstjórnun | Næringardrykkur

15.490 kr