Verður því miður ekki fáanlegt aftur frá framleiðanda fyrr en í fyrsta lagi um áramótin :(
Orkustykki með algjörlega hreinum og orkugefandi innihaldsefnum. Orkustykkið inniheldur einnig kollagen og er þetta auðveld leið til að koma dagsskammti af kollageni í líkamann.
Varan er án sætuefna en inniheldur náttúrulega sætu úr hunangi. Margir fá í magann af gervisætum og eru að forðast sykur og hentar þetta stykki þá frábærlega.
Innihaldslýsing:
Almond butter, honey, chicory root fiber, hydrolyzed collagen, cocoa nibs, cocoa powder, cocoa butter, acacia fiber, pea protein, cocoa paste, natural flavors, mct oil powder and sea salt.
Næringargildi/stykki (50 g)
Energy (kJ/kcal)
867/209
Protein - 12 g
Carbohydrates - 8.8 g
of which sugars - 7.8 g
Fat - 11.5 g
of which saturated - 4.3 g
Fiber - 11 g
Salt - 0.23 g