New
Uppselt

CaAKG | Fyrir heilbrigða öldrun

FRAMLEIÐANDI: Vitality Pro

12.320 kr

Kalsíum alfa-ketoglútarat (Ca-AKG) er kalsíumsalt.

Þetta er form alfa-ketóglútarats sem hefur verið mikið notað í "anti-aging" rannsóknum undanfarið.

  • 500mg af Calcium Alpha-ketoglutarate (Ca-AKG) í hylki
  • 120 hylki (30-60 daga skammtur)
  • Inniheldur engin erfðabreytt efni, gervilitarefni, rotvarnarefni eða bragðefni.
  • Prófað af þriðja aðila (tilraunastofu), allar niðurstöður birtar (sjá í myndum af vöru)
  • Hentar fyrir vegan
  • 100% lífrænt niðurbrjótanlegar pakkningar

Fyrir bestan árangur mælir Vitality Pro með því að taka 2-4 hylki með vatni.

Allar Vitality Pro vörur eru framleiddar og prófaðar af þriðja aðila samkvæmt GMP stöðlum og eru ISO9001:2015 gæðavottaðar. 

Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 20 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
CaAKG | Fyrir heilbrigða öldrun

CaAKG | Fyrir heilbrigða öldrun

12.320 kr