Ég hef verið að glíma við mikil veikindi eftir myglu á vinnustað. Þreyta, orkuleysi, slen, hárlos/brot, útbrot á húð, bólgur í andliti og í likamanum auk þess sem lungun voru mjög viðkvæm. Ég var greind með ofnæmi fyrir myglu ásamt ofnæmis-astma. Eftir að hafa tekið 1 töflu var eins og ég hefði tekið hjálm af höfðinu, því heilaþokunni létti talsvert. Ég fann mikinn mun á mér og fann orku sem ég hafði ekki fundið lengi. Hinsvegar finn ég að það hefur slæm áhrif á meltinguna ef vatnsinntaka er ekki næg. Ég er ekki búin að klára heilt box og hugsa að kannski sé sniðugt að taka pásur á milli. Ég get Klárlega mælt með að gefa þessu bætiefni fyrir fólk sem er að berjast við umhverfisveikindi.
Eftir að ég byrjaði að nota Focuz þá finn ég mikin mun á bæði andlegri og líkamlegri orku. Ég get einbeitt mér meira og lengur í einu að verkefnum. Þessi vara fær 100% mín meðmæli og hef ég nú prófað margt😀
Hef verið með mikla sykurlöngun en eftir þessar töflur hef það alveg borðið og finn fyrir miklu jafnvægi hjá mér ð
Eftir 10 ár af óútskýrðum veikindum og endalausum læknis tímum án einhverra svara, þá vissi ég alltaf að það væri eitthvað meira að heldur en þessi endalausu regnhlífar hugtök yfir öll þessi óútskýrðu einkenni eins og vefjagigt og ME. Ég vildi ekki sætta mig við að ég væri með einhverja sjúkdóma sem ekki væri hægt að laga!
Ég barðist á hnefanum og las endalaust af fræðigreinum hvað gæti verið að.
Ég var mjög mikið föst heima, þar sem ég hafði ekki mikla orku til að fara út, hvað þá sinna heimilinu. Þá var það bara orðið ljóst að ég virkilega þurfti á meiri hjálp að halda.
Ég þurfti einhvern með meiri/aðra þekkingu eða annað sjónarhorn á öllum þessum veikindum með mér í lið og þá frétti ég af Alettu! þó svo að ég hafi verið efins fyrst, því ég var búin að lenda svo oft á veggjum allstaðar þá var það, það besta sem ég hefði getað gert var að fara til hennar!
Og að upplifa sig ekki lengur eina í öllu skiptir líka mjög miklu máli!
Við tókum allskonar test og það mikilvægasta var að þar lá svarið! Svarið við öllum mínum veikindum og mikið var ég glöð! Loksins var búið að finna út hvað væri að og að það væri hægt að laga það og það gaf mér svo mikla von, þar sem ég var orðin nálægt því að gefast upp þá gaf þetta mér lífsviljann aftur.
Guðfinna (eigandi Heilsubarsins) gerir sitt besta í að panta það sem þarf og viti menn, ég fann mun eftir 2 vikur og sé fram á fullan bata!
Aletta er fljót að svara ef það vakna spurningar og er mikið til taks í þessu ferli og eftirfylgnin er góð.
Núna hef ég verið full af orku síðan ég byrjaði á dropunum þrátt fyrir að eiga langt í land en það er stór sigur að komast uppúr sófanum! Svo ég mæli 100% með Alettu!
Finn ekki mikinn mun og ætla að gefa þessu annað tækifæri. Finnst ég vera svolítið orkumeiri en loft í þörmum hefur lítið breyst.
Hefur algjörlega breytt minni andlegri og líkamlegri líðan. Löngun í sætindi eftir máltíð mínkað og ég veit að hún hverfur "ernú bara á fysrtsu dollu", betri líðan í þörmum og risli= betri útskilun, svefn betri, ef ég fæ mér sykur er curlain að mínka vanlíðan á eftir. Hlakka til að upplifa meiri jákvæðar breytingar og nú veit ég að viljastyrkurinn minn hefur ekkert með þetta að gera, þetta snýst um blóðsykurinn að halda honum stöðugum og það gerir guralin fyrir mig
Kveðja LHS
Ég er að taka mjög erfiðar æfingar tvisvar til 4 x í viku
sem kláruðu mig alveg, ég átti ekkert eftir og var lengi að jafna mig, eftir inntöku af Shilajit töflunum í mánuð er ég algjörlega ferskur og er fljótur að ná endurheimt.
Ég er sextíu ára
Ég er mikið fyrir kaffi en leitað lengi eftir kaffi sem er laust við aukaefni og er lífrænt. Bragðast vel og ekki of dýrt miðað við gæði.