Exhale kaffið er "Speciality Grade", lífrænt, bragðgott, umhverfisvænt, mjög hollt og prófað á tilraunastofu til þess að tryggja að engin óæskileg efni og eiturefni séu til staðar og að næringarefni eins og pólýfenólar sé hámarkað og alltaf til staðar.
Þegar fyrirtækið Exhale var að þróa Exhale kaffið smökkuðu og prófuðu þau á tilraunastofu yfir 45 tegundir af kaffi frá öllum heiminum til að finna hollasta, bragðbesta og umhverfisvænasta kaffið.
Þau ristuðu kaffið á mjög fjölbreyttan máta til að finna út hvað gæfi hollustu útgáfuna af kaffi með sem mestu af næringarefnunum.
Exhale kaffið - eiginleikar og prófanir:
Exhale kaffið hefur eins og áður sagði verið prófað á tilraunastofu og fyrir áhugasama og fyrir gegnsæi eru allar skýrslurnar settar fram í linkunum hérna fyrir neðan.
1 Exhale kaffibolli inniheldur jafnmikið af andoxunarefnum og 1.8kg af bláberjum eða í 55 appelsínum. (þetta er sannreynt af tilraunastofu, sjá niðurstöður hér.
Kaffið er laust við sveppaeitur eins og Ohratoxin A og Aflatoxin (e.mycotoxins) frá myglu, ásamt því að vera laust við skordýraeitur. Það er einnig laust við myglu- og gersveppi
Kaffið er einnig laust við þungmálma eins og sjá má í þessari skýrslu frá tilraunastofu.
Kaffið með koffíni er frá bænum Belen á Inzá, Cuca svæðinu í Kólumbíu. Koffínlausa kaffið er frá Mexíkó. Kaffið er ristað í London
Kaffið er 100% Arabica.
Exhale kaffið er mjög hátt í pólýfenólum og er talið að það geti dregið úr kvíða eða hruni sem sumir lenda í eftir að drekka kaffi.
Einnig er talið að pólýfenólar geti aukið árangur í bæði þol- og sprett íþróttum. Rannsóknir hafa einnig sýnt að pólýfenólrík fæða sé náttúruleg leið til að styðja við heilbrigðan heila.
Exhale kaffið er sérstaklega hátt í klórógensýru (e.CGA) sem er einn mest rannsakaðisti pólýfenóllinn í kaffi og eru vísindagreinar um hollustu á kaffi helst byggðar á honum.
Exhale kaffið er hátt í B3 vítamínum.
Magn:
450g í pokanum
Athugið að hægt er að velja baunir eða malað í öllum tegundum.
Organic Decaf:
Koffínlaust kaffi sem hefur verið gert það með hreinasta vatninu í hæstu fjöllum Mexíkó og án allra aukaefna.
Bragð: Ljúft og í jafnvægi með smá saltkaramellu sætu. Keimur af kasjúhnetum, greip og epla eftirbragði.
Hentar best fyrir: Ef þú ert að forðast koffín en vilt njóta kaffidrykkjunar og þeirra hollu eiginleika sem þetta kaffi býður uppá. Einnig fyrir kvöldbollann.