FRAMLEIÐANDI: Bare Biology
Life and Soil ómega 3 smáhylki frá Bare Biology innihalda 860mg af EPA og 440mg af DHA í 2 smábelgjum og er það jafnmikið og úr heilli sardínudós.
Olían er úr norskum villtum smáfiski eins og sardínum, ansjósum og makríl sem er vottaður af bæði "Friends of the Sea" og "Marin Trust".
Smáfiskur er neðst í fæðukeðjunni og inniheldur hann mun minna magn þungmálma að aðra mengunarvalda eins og plastefni.
Smá E vítamíni (tókóferólum) er bætt við til að halda ferskleika.
IFOS 5 stjörnu hreinleiki: Hvert framleiðslulota er sjálfstætt prófuð auk tveggja fyrri prófana innanhúss. Til þess að tryggja gagnsæi er hægt að nálgast niðurstöður prófananna
hér.
Fiskiolíurnar frá Bare Biology innihalda ekki joð og eru geislavirkniprófaðar.
Gelhylkin eru úr sjálfbæru fiskigelatíni.