Ertu að leita að heilbrigðum metýlerunarstuðningi? Að viðhalda heilbrigðu DNA metýlerunarstigi getur hjálpað líkamanum með hormónajafnvægi, efnaskiptastuðning og taugafræðilegan stuðning til að hjálpa þér að halda einbeitingu.
Methyl Complete fæðubótarefnið inniheldur virk form nauðsynlegra vítamína sem geta hjálpað til við að viðhalda heilbrigðu DNA metýlerunarstigi.
Blandan inniheldur B2 vítamín, B6 vítamín á virku formi pýridoxal 5'-fosfat (P5P), B12 vítamín á virku formi (metýlkóbalamíni) og fólat á virku formi (kalsíum-L-metýlfólat), auk kreatín einhýdrats (e. creatine monohydrate) til stuðnings á orkuefnaskiptum og TMG til frekari metýleringarstuðnings.