New
Uppselt

RG3 nefsprey

FRAMLEIÐANDI: Nutrined

13.990 kr

Nefsprey sem inniheldur hreinan gingseng extract. 

Er talið: [1]

  • styðja við taugaboðefnisvirkni í heilanum.
  • styðja við taugabólgur
  • minnka taugafrumuskaða vegna oxunarstreitu og örvandi eiturverkun (e. excitotoxicity).
  • minnka bólgur sem eru virkjaðar í microgliu og stýrðum taugafrumudauða (e. neuronal cell apoptosis)

ATHUGIÐ AÐ VARAN VERÐUR AÐ GEYMAST Í KÆLI EFTIR AÐ HÚN ER OPNUÐ.

 

Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing

Rg3 nasal spray contains 2% of ginsenoside Rg3, a purified, active compound from ginseng. Disodiumphosphateannnydrate Polysorbate, Sodium Ascorbate, Sodium Chloride, Monosodiumdiphosphate dihydrate, Sodium EDTA, Benzalkonium chloride.

Notkun

2 sprey í hvora nös tvisvar á dag. Ráðlagt er að taka spreyið í 3 mánuði og taka svo 2 vikur í frí. Yfirleitt tekur um 4 vikur að finna mun.

Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu.

Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.

Ekki skal neyta meira af vörunni en ráðlagður neysluskammtur segir til um.

Fæðubótarefna skal ekki neyta í stað fjölbreyttrar fæðu.

Geyma skal vöruna þar sem börn ná og sjá ekki til.

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
B
Birna
Ánægð með nefspreyið

Ég hef keypt spreyið tvisvar og er ánægð með það. Mér finnst gott að nota það þegar ég hef verið í umhverfi þar sem loftgæðin hafa ekki verið góð. Ég skoða yfirleitt nefið áður með skolunargræju og spreyja svo 2x í hvora nös.

Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 20 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
RG3 nefsprey

RG3 nefsprey

13.990 kr