New
Uppselt

Saccharomyces Boulardii|Meltingarstuðningur (gott við niðurgangi)

FRAMLEIÐANDI: Seeking Health

3.790 kr

Saccharomyces Boulardii inniheldur 5 billjón CFU (colony forming units) sem styðja mögulega við reglulegar hægðir og einnig ef við einstaka niðurgang.

Þeir styðja einnig við þarmaflóruna, sérstaklega við mikið stress og álag. Þeir eru hita- og sýruþolnir og sýklalyf eru ekki talin hafa áhrif á þá.

Þeir eru taldir hjálpa heilbrigðri flóru Bifidobactería gerla að dafna og styrkja líkamann í vörnum fyrir sníkjudýrum í þörmum.

Vegna þess Saccharomyces Boulardii eru hitaþolnir hentar vel að taka þá með í ferðalög og einnig má opna hylkin og setja í mat eða drykk ef fólk þolir illa að taka hylkin eða vill minnka magnið.

Rakaskemmda/myglu veikindi:

Neil Nathan lækni sem hefur náð árangri í að hjálpa fólki með rakaskemmda/myglu veikindi mælir í bók sinni Toxic með því að byrja á Saccharomyces Boulardii sem 'binder', sérstaklega fyrir þá sem eru viðkvæmir og þola illa 'bindera'.

Hann mælir með einu hylki en ef eitt hylki er of mikið, er hægt að opna hylkið og taka inn hluta þess (með máltíð), t.d. byrja bara á 1/4 af hylki og auka svo smám saman uppí eitt hylki með hverri máltíð ef það þolist vel.

Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing

Nutritional Information
Serving Size: 2
Servings Per Container: 30
  Amount Per Serving % DV
Saccharmoyces boulardii (supplying 10+ billion CFUs) 500mg **
**Daily Value (DV) not established

Other Ingredients

Cellulose (capsule), microcrystalline cellulose, L-leucine, silicon dioxide.

Notkun

2 hylki á dag

Vísindagreinar

1. Kelesidis T, Pothoulakis C. Efficacy and safety of the probiotic Saccharomyces boulardii for the prevention and therapy of gastrointestinal disorders.
Therap Adv Gastroenterol. 2012 Mar;5(2):111-25.
2. Villarruel G, et al. Saccharomyces boulardii in acute childhood diarrhoea: a randomized, placebo-controlled study. Acta Paediatr. 2007 Apr;96(4):538-41.
3. Pothoulakis C. Review article: anti-inflammatory mechanisms of action of Saccharomyces boulardii. Aliment Pharmacol Ther. 2009 Oct 15;30(8):826-33.
4. Demirel G, et al. Prophylactic Saccharomyces boulardii versus nystatin for the prevention of fungal colonization and invasive fungal infection in
premature infants. Eur J Pediatr. 2013 May 24. [Epub ahead of print]
5. Murzyn A, et al. Capric acid secreted by S. boulardii inhibits C. albicans filamentous growth, adhesion and biofilm formation. PLoS One. 2010 Aug
10;5(8):e12050.
6. Fidan I, et al. Effects of Saccharomyces boulardii on cytokine secretion from intraepithelial lymphocytes infected by Escherichia coli and Candida
albicans. Mycoses. 2009 Jan;52(1):29-34.
7. Im E, Pothoulakis C. Recent advances in Saccharomyces boulardii research. Gastroenterol Clin Biol. 2010 Sep;34 Suppl 1:S62-70.
8. Szajewska H, Kolodziej M. Systematic review with meta-analysis: Saccharomyces boulardii in the prevention of antibiotic-associated diarrhea. Aliment
Pharmacol Ther. 2015 Oct;42(7):793-801.
9. McFarland LV. Systematic review and meta-analysis of Saccharomyces boulardii in adult patients. World J Gastroenterol. 2010 May 14;16(18):2202-22

Mikilvægar upplýsingar

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu.

Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.

Ekki skal neyta meira af vörunni en ráðlagður neysluskammtur segir til um.

Fæðubótarefna skal ekki neyta í stað fjölbreyttrar fæðu.

Geyma skal vöruna þar sem börn ná og sjá ekki til.

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
U
Unnur Fanney Bjarnadóttir.

Virkar ágætlega takk

Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 20 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
Saccharomyces Boulardii|Meltingarstuðningur (gott við niðurgangi)

Saccharomyces Boulardii|Meltingarstuðningur (gott við niðurgangi)

3.790 kr