New
Uppselt

Samento | Kattarkló | Fyrir ónæmiskerfið

FRAMLEIÐANDI: Nutramedix

11.890 kr

Samento frá Nutramediz er einstakt bætiefni til að styðja við ónæmiskerfið. Það er búið til úr úrdrætti (e. extract) úr kattarkló. Formúlan er einstök að því leiti að hún nýtir ávinning kattarklóarinnar á fljótandi formi. 

Samento inniheldur engin aukaefni, gervibragðefni eða rotvarnarefni. 

Hvernig notar maður Samento?

Samento hefur fjölmarga kosti. 

Það er þekkt fyrir að stuðla að jafnvægi í ónæmiskerfinu og hentar einnig vel sem  andoxunarstuðningur. Það getur mögulega veitt stuðning við heilastarfsemi og minni, stuðlað að heilbrigðum blóðþrýstingi og stutt ónæmiskerfið.

Í stuttu máli er Samento mjög öflugt fljótandi bætiefni sem styður heilbrigð viðbrögð um allan líkamann. 

Hvernig á að nota það?

Settu 1-30 dropa af Samento bætiefnina í um 120ml af vatni og bíddu í 1 mínútu áður en þú drekkur. Byrjaðu á 1 dropa (30 mínútum fyrir mat) og auktu hægt og rólega upp í 30 dropa 2-4 sinnum á dag eða eins og meðferðaraðili mælir með. 

Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 20 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
Samento | Kattarkló | Fyrir ónæmiskerfið

Samento | Kattarkló | Fyrir ónæmiskerfið

11.890 kr