New
Uppselt

Tributyrin-X™| Háþróað og frásoganlegt butyrate | 90 skammtar

FRAMLEIÐANDI: Healthy Gut

12.890 kr
Tributyrin-X™ er "Professional grade" butyrate til þess að styðja og styrkja meltingarheilsuna. Þetta er eitt öflugasta butyrate-ið á markaðnum vegna háþróaðrar tækni sem er notuð við framleiðsluna til að tryggja að að það sé hreint, frásoganlegt og að það nýtist líkamanum á réttum stað á réttum tíma.
  • 99,9% hreint tributyrin á vökvaformi (í gelhylkjum) - "professional grade"
  • Byltingarkennd tækni notuð við gerð gelhylkjanna
  • Hjálpleg eftir ströng mataræði eða til að auka þol fyrir "FODMAP"
  • Aðlögunarhæf: Getur hægt á hröðum hægðum og komið hreyfingu á stíflur
  • Talin geta róað histamín viðbrögð, mastfrumuvandamál og húð vandamál
  • Styður fjölbreytileika í þarmaflórunni og sterka slímhúð í þörmunum
  • Styður heilbrigða þyngdarstjórnun

Háþróuð tækni er notuð til þess að framleiða þetta Butyrin. 

Fyrir hverja er þessi Tributyrin blanda?

Fyrir þá sem:

  • Eru með lélegt ónæmiskerfi
  • Gegndræpa þarma (e. Leaky Gut)
  • Bólgur í meltingarveginum
  • Fæðuóþol
  • Meltingaróþægindi

Tributyrin hefur verið rannsakað frá 1930 og finnst náttúrulega í smjöri. Það er töluverður munur í útkomum úr rannsóknum þegar forgerlar, góðgerlar og "eftirgerlar" (e. postbiotic) eru bornir saman. 

Hvað eru eftirgerlar (e.Postbiotic)?

Það er nýr flokkur af bætiefnum sem einblínir á að auka stuttfitukeðjur (SHFA) og getu þeirra til að hjálpa líkamanum. 

Butyrate er mest rannsakaðasta og öflugasta stuttkeðjufitusýran sem að er framleidd í þörmunum þínum (aðrar kallast acetate og propionate). 

Stuttkeðjufitusýrur eru framleiddar þegar þarmaflóran gerjar forgerla eða trefjar úr fæðu. Ef að líkaminn er ekki með góða þarmaflóru eða miklar bólgur í meltingarveginu eða önnur meltingarvandamál, þá minnkar getan til að framleiða stutteðjufitusýrur. [1]

Algengt er að fólk reyni að bæta við trefjum eða forgerlum þegar um meltingarvandamál er að ræða en í sumum tilfellum gerir það ennþá verra.

Góðgerlar eru mikilvægir og hjálplegir en eru ekki jafn öflugir og eftirgerlar.

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
E
Elisabet Albertsdottir
Tributyrinx

Er frekar ánægð þetta tekur samt tíma var bara á einni töflu í soldinn tíma búinn að færa mig í 2 og er ekki frá því að þetta hjálpar mikið maganum :) + holozymes frá sama fyrirtæki tíminn leiðir svo í ljós í 3 töflur en jú þetta hjálpar en frekar dýrt

HVAÐ ERU EFTIRGERLAR (E. POSTBIOTICS)?

Það er nýr flokkur af bætiefnum sem einblínir á að auka stuttfitukeðjur (SHFA) og getu þeirra til að hjálpa líkamanum.

Butyrate er mest rannsakaðasta og öflugasta stuttkeðjufitusýran sem að er framleidd í þörmunum þínum (aðrar kallast acetate og propionate).

Stuttkeðjufitusýrur eru framleiddar þegar þarmaflóran gerjar forgerla eða trefjar úr fæðu. Ef að líkaminn er ekki með góða þarmaflóru eða miklar bólgur í meltingarveginu eða önnur meltingarvandamál, þá minnkar getan til að framleiða stutteðjufitusýrur. [1]

Algengt er að fólk reyni að bæta við trefjum eða forgerlum þegar um meltingarvandamál er að ræða en í sumum tilfellum gerir það ennþá verra.

Góðgerlar eru mikilvægir og hjálplegir en eru ekki jafn öflugir og eftirgerlar.

HVERNIG ER BEST AÐ TAKA TRIBUTYRIN SAMKVÆMT RANNSÓKNUM OG FRAMLEIÐANDA?

Í klínískum rannsóknum á mönnum hafa 300mg [3], 900mg [4], 1350mg [5] og 4000mg [7,8] á dag verið notuð með frábærum árangri og öryggi.

Margir læknar erlendis mæla með um 1500mg á dag. Hins vegar ættu allir að byrja rólega með einu hylki (500mg) á dag.

Skammtur hvers og eins er mjög einstaklingsbundinn og getur áfengismagn, reykingar, fitumagn, hraði meltingar og aðrir þættir haft áhrif.

Þannig að það er best að byrja á 1 hylki og rólega færa sig uppí 3 hylki á dag ef það hentar þér.
Tributyrin-X™| Háþróað og frásoganlegt butyrate | 90 skammtar

Tributyrin-X™| Háþróað og frásoganlegt butyrate | 90 skammtar

12.890 kr